Laugardagsfundur í Grafarvogi

Opinn fundir laugardaginn 8. apríl í félagsheimili okkar við Hverafold 1 – 3, á 2. hæð.

Gestur fundarins er Björn Jón Bragason sagnfræðingur. Hann mun fara yfir efni úr nýútkominni bók sinni um fjármálaeftirlitið og einnig úr ritgerð sinni um málefni er varða sölu Búnaðarbankans.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 12:00 en húsið opnar kl. 10:30.

Kaffi og meðlæti í boði.

Allir velkomnir.