Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða verður haldinn í  Safnaðarheimilinu  á Hellu miðvikudagskvöldið 29. mars n.k. og hefst kl. 19:30.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórn Fróða