Auka-aðalfundur Landsambands sjálfstæðiskvenna

Kæru Sjálfstæðiskonur

Stjórn Landsambands sjálfstæðiskvenna boðar til auka-aðalfundar þriðjudaginn 4. apríl 2017 klukkan 20:00 í Valhöll.

Á dagskrá er kjör formanns og kjör stjórnar LS.  Áhugasömum er bent á að senda póst á petrea@xd.is fyrir þriðjudaginn 28. mars.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar og eiga með ykkur góða stund.

Kær kveðja,
stjórnin