Auka-aðalfundur Landsambands sjálfstæðiskvenna

Kæru Sjálfstæðiskonur

Stjórn Landsambands sjálfstæðiskvenna boðar til auka-aðalfundar þriðjudaginn 4. apríl 2017 klukkan 20:00 í Valhöll.

Á dagskrá er kjör formanns og kjör stjórnar LS.  Áhugasömum er bent á að senda póst á petrea@xd.is fyrir þriðjudaginn 28. mars.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar og eiga með ykkur góða stund.

Kær kveðja,
stjórnin

DEILA
Fyrri greinHádegisfundur SES
Næsta greinReykjavík til framtíðar