Hádegisfundur SES

Hádegisfundur SES

Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 8. mars, kl. 12 á hádegi.

Gestur fundarins: Ársæll Jónsson öldrunarlæknir.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 850 krónur.

Allir velkomnir.

Með kveðju,

Stjórnin.