Laugardagsfundur

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri boðar til umræðufundar um raforkumál í Kaupangi laugardaginn 18. febrúar kl. 11:00.

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnets, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Allir velkomnir – létt morgunhressing í boði.

Fundarstjóri: Harpa Halldórsdóttir, formaður fulltrúaráðs.