Flokkskrifstofunni lokað 17. febrúar vegna útfarar Ólafar Nordal

Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík, verður lokuð á morgun, föstudaginn 17. febrúar vegna útfarar Ólafar Nordal fyrrum ráðherra, þingmanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins.