Albert Guðmundsson

„Mitt stærsta framlag til flokksins er að sýna öðrum flokksmönnum að það að standa með sínum skoðunum sama hvort þær eru vínsælar eða óvinsælar sé alltaf nauðsynlegt.“ Albert Guðmundsson, frambjóðandi í 4. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður.