Samgöngur

Íbúum á höfuðborgarsvæðinu mun fjölga verulega á næstu árum, það kallar á nýjar samgönguvenjur. Bryndís Haraldsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, er í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.