Laugardagskaffi í Hafnarfirði

Til sjálfstæðismanna í Hafnarfirði

Það verður laugardagskaffi hjá okkur að Norðurbakka 1 næstkomandi laugardag 1. október á milli kl. 10-12.

Bjarni Benediktsson verður gestur okkar og ræðir áherslur Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum.

Kveðja

Sjórnin