Í svari við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar til heilbrigðisráherra um tækjakaup á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri kemur fram að frá árinu 2014 hafi rúmir fjórir milljarðar króna farið í að endurnýja tækjakost stofanana.
Svar heilbrigðisráðherra í heild má sjá hér.