Helga Dögg nýr formaður LS

Helga Dögg Björgvinsdóttir er nýkjörinn formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna en aðalfundur félagsins var haldinn á miðvikudaginn sl.

Á miðvikudaginn sl. var Helga Dögg Björgvinsdóttir kjörinn formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna á aðalfundi sem haldinn var í Valhöll.  Hún tók við af Þóreyju Vilhjálmsdóttur og þakkar Sjálfstæðisflokkurinn henni innilega fyrir vel unnin störf í þágu flokksinns.

Helga Dögg starfar sem markaðsstjóri Microsoft á Íslandi en hefur setið í stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna undanfarin fjögur ár auk þess að gegna ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þá situr Helga Dögg í stjórn Kvenréttindafélags Íslands.

Á aðalfundinum var einnig kosið í stjórn landssambandsins en í henni eru:

Aðalstjórn:

Áslaug Jensdóttir

Gauja Hálfdánardóttir

Gréta Ingþórsdóttir

Helga Kristín Auðunsdóttir

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir

Íris Róbertsdóttir

Jarþrúður Ásmundsdóttir

Kristín Edwald

Lára Aðalsteinsdóttir

Sigurrós Þorgrímsdóttir

Sirrý Hallgrímsdóttir

Svava Hjaltalín

Þorgerður María Halldórsdóttir

 

Varastjórn:

Anný Berglind Thorsteinsson

Arndís Kristjánsdóttir

Ásta Roth

Bergþóra Þórhallsdóttir

Bryndís Bjarnadóttir

Erla Ósk Ásgeirsdóttir

Halldóra Björk Jónsdóttir

Helga Guðný Sigurðardóttir

Hildur Karen Sveinbjarnardóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Jóhanna Pálsdóttir

Margrét Björnsdóttir

Margrét Sigurðardóttir

Þórey Vilhjálmsdóttir