Viðburðir

Leiðtogaprófkjör

Leiðtogaprófkjör

Laugardagur 27. janúar 09:00

Reykjavík

Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að efna til leiðtogaprófkjörs laugardaginn 27. janúar 2018.

Í leiðtogaprófkjörinu munu flokksmenn velja oddvita framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara vorið 2018.
... Sjá meiraSjá minna