Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins

Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins fer með yfirstjórn málefna félagssamtaka launþega innan
vébanda flokksins. Reglur um starfsemi verkalýðsráðs og skipulag launþegasamtaka flokksins skulu settar af fulltrúasamkomu samtakanna.

Formaður Verkalýðsráðs er Jón Ragnar Ríkharðsson – jonrikk@gmail.com