Fjarðabyggð

Fjarðabyggð er 10. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 5.189 manns þann 1. maí 2022. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 941 atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum 2022 eða 40,6% atkvæða, 4 bæjarfulltrúa kjörna af 9. Í mars 2024 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð meirihluta í sveitarstjórn með Framsóknarflokknum.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar (nánari upplýsingar um bæjarfulltrúa má finna með því að smella á nafn viðkomandi):

  1. Ragnar Sigurðsson, Reyðarfirði, formaður bæjarráðs
  2. Kristinn Þór Jónasson
  3. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
  4. Jóhanna Sigfúsdóttir

Varabæjarfulltrúar:

  1. Heimir Gylfason, Neskaupstað, rafeindavirki
  2. Sigurjón Rúnarsson
  3. Guðbjörg Sandra Hjelm
  4. Benedikt Jónsson