Sveitarfélagið Hornafjörður

Sveitarfélagið Hornafjörður

Sveitarfélagið Hornafjörður er 21. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 2.306 íbúar þann 1. janúar 2018. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 343 atkvæði eða 29,7% atkvæða og á 2 bæjarfulltrúa af 7.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Bæjarfulltrúar:

  1. Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, Hrísbraut 3, Höfn.
  2. Guðbjörg Lára Sigurðardóttir, eigandi Urtu í „Gömlu sundlauginni“, Smárabraut 2, Höfn

Varabæjarfulltrúar:

  1. Páll Róbert Matthíasson, útibússtjóri Olís, Hafnarbraut 41, Höfn
  2. Bryndís Björk Hólmarsdóttir, sjálfstætt starfandi í sjávarútvegi, Norðurbraut 9, Höfn