Kosningar

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí næstkomandi. Sjálfstæðismenn bjóða, að óbreyttu, fram lista í 34 sveitarfélögum af 72. Kosning utan kjörfundar er hafin hjá öllum sýslumannsembættum og sendiskrifstofum Íslands um allan heim.

Kjörskrá vegna kosninganna verður gefin út þremur vikum fyrir kjördag. Er kjósendum bent á að huga að því hvort þeir séu rétt skráðir fyrir þann tíma.

Hér að neðan má finna upplýsingar um alla framboðslista flokksins, almennar upplýsingar um kosningarnar o.fl.

Upplýsingar vegna kosningar utan kjörfundar:

Kosningavefur dómsmálaráðuneytisins

Upplýsingar um sýslumannsembættin á Íslandi

Upplýsingar um sendiskrifstofur og ræðismenn erlendis

Eyðublað til að óska eftir kosningu í heimahúsi

Þeir Íslendingar sem hafa búið erlendis lengur en frá 1. desember 2008 og ekki eru á kjörskrá þurfa að sækja sérstaklega um að þeir verði teknir á kjörskrá. Eyðublað þess efnis má finna hér.