Vesturbyggð

Vesturbyggð

Vesturbyggð er 32. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 1.024 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra á í dag 7 bæjarfulltrúa og situr í hreinum meirihluta, en einungis einn framboðslisti kom fram árið 2014 og því var hann sjálfkjörinn.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöðin er í Safnaðarheimilinu á Patreksfirði og er opin frá kl. 17-21 dagana 22. – 25. maí og einnig á kjördag.

Kosningastjórar eru Svava Gunnarsdóttir og Petrína Sigrún Helgadóttir, netfang: petrinasigrun@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra:

 1. Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur, Bíldudal.
 2. Ásgeir Sveinsson, bóndi, Patreksfirði.
 3. Magnús Jónsson, skipstjóri, Patreksfirði.
 4. Guðrún Eggertsdóttir, fjármálastjóri, Patreksfirði.
 5. Gísli Ægir Ágústsson, kaupmaður, Bíldudal.
 6. Halldór Traustason, málari, Patreksfirði.
 7. Esther Gunnarsdóttir, rafvirki, Patreksfirði.
 8. Nanna Áslaug Jónsdóttir, bóndi, Barðaströnd.
 9. Valdimar Bernódus Ottósson, svæðisstjóri, Bíldudal.
 10. Mateusz Kozuch, fiskvinnslutæknir, Patreksfirði.
 11. Petrína Helgadóttir, þjónustufulltrúi, Patreksfirði.
 12. Ragna Jenný Friðriksdóttir, kennari, Bíldudal.
 13. Jónas Heiðar Birgisson, viðskiptafræðingur, Patreksfirði.
 14. Zane Kauzena, OPC /fóðrari, Bíldudal.
DEILA
Fyrri greinSkagafjörður
Næsta greinAkureyri