Sveitarfélagið Vogar

Sveitarfélagið Vogar

Sveitarfélagið Vogar er 28. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 1.268 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra á í dag 2 bæjarfulltrúa í bæjarstjórn og situr í minnihluta. Listinn hlaut 173 atkvæði í kosningunum 2014 eða 30,2%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöð framboðsins er að Hraunholti 1, 190 Vogum (Norma)

Kosningaskrifstofan er opin virka daga fram að kosningum frá kl. 19:30 – 22:00 og um hvítasunnuhelgina 19.-21. maí (laugardagur, sunnudagur og annar í hvítasunnu) frá kl. 14:00-18:00. Á kjördag verður skrifstofan opin frá 10:00 og frameftir.

Boðið er upp á akstur til og frá kosningaskrifstofu alla daga og á kjörstað á kjördag, síminn er 611-2311.

Kosningastjóri er Tinna S. Hallgríms, hallgrimz@gmail.com, s. 868-5508

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra:

 1. Björn Sæbjörnsson, bæjarfulltrúi / sölu- og verslunarstjóri
 2. Sigurpáll Árnason, verkefnastjóri
 3. Andri Rúnar Sigurðsson, fiskeldisfræðingur
 4. Anna Kristín Hálfdánardóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði
 5. Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir, flugverndarstarfsmaður
 6. Kristinn Benediktsson, varabæjarfulltrúi / framkvæmdastjóri
 7. Sigurður Árni Leifsson, varabæjarfulltrúi/ söluráðgjafi
 8. Drífa Birgitta Önnudóttir, félagsráðgjafi
 9. Hólmgrímur Rósenbergsson, bifreiðastjóri
 10. Sigurður Gunnar Ragnarsson, kerfisfræðingur
 11. Hanna Stefanía Björnsdóttir, starfsmaður á leikskóla
 12. Óttar Jónsson, skipstjóri
 13. Sigríður A. Hrólfsdóttir, bókari
 14. Reynir Brynjólfsson, eldri borgari