Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus er 22. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 2.111 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag tvo bæjarfulltrúa og situr í minnihluta. Flokkurinn fékk 237 atkvæði í kosningunum 2014 eða 25,2%.

 

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur má finna hér.

Kosningamiðstöð framboðsins er að Unubakka 10-12, 815 Þorlákshöfn

Kosningaskrifstofan er opin virka daga frá kl. 20-22 og laugardaginn 19. maí frá kl. 11-14.

Kosningastjóri er Brynjólfur Magnússon, brynjolfur.magnusson@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna:

1. Gestur Þór Kristjánsson (45), húsasmíðameistari
2. Rakel Sveinsdóttir (47), atvinnurekandi
3. Grétar Ingi Erlendsson (34), meðeigandi og markaðs-/sölustjóri
4. Steinar Lúðvíksson (34), hópstjóri og ráðgjafi
5. Kristín Magnúsdóttir (41), fjármálastjóri
6. Sesselía Dan Róbertsdóttir (19), nemi
7. Eiríkur Vignir Pálsson (42), byggingafræðingur
8. Sigríður Vilhjálmsdóttir (34), lögmaður
9. Björn Kjartansson (50), atvinnurekandi
10. Elsa Jóna Stefánsdóttir (36), þroskaþjálfi
11. Írena Björk Gestsdóttir (20), nemi
12. Sigurður Bjarnason (73), skipstjóri
13. Sigríður Lára Ásbergsdóttir (54), sérfræðingur og atvinnurekandi
14. Einar Sigurðsson (75), athafnamaður