Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Árborg er 8. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 8.995 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 5 bæjarfulltrúa og situr í hreinum meirihluta. Flokkurinn fékk 2.050 atkvæði í kosningunum 2014 eða 51,0%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöð framboðsins er í Hótel Selfossi, Eyrarvegi 2, 800 Selfoss

Sími: 8918991 og netfang: odinnxd@gmail.com

Kosningastjóri: María Marko, postur@kastali.is, 6633757.

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
 2. Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi
 3. Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi
 4. Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi
 5. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins Árborgar og bæjarfulltrúi
 6. Sveinn Ægir Birgisson, skólaliði
 7. Þórhildur Ingvadóttir, dagforeldri
 8. Magnús Gíslason, sölustjóri
 9. Karolin Zoch, aðstoðarverslunarstjóri
 10. Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
 11. Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri
 12. Ragnheiður Guðmundsdóttir, garðyrkjufræðingur
 13. Gísli Á. Jónsson, húsasmíðameistari
 14. Sigríður Guðmundsdóttir, formaður félags eldri borgara
 15. Harpa Hlíf Guðjónsdóttir, nemi
 16. Gísli Gíslason, flokksstjóri
 17. Guðrún Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður
 18. Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi