Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður er 40. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 676 manns þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 3 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með Framsóknarflokknum. Flokkurinn fékk 144 atkvæði í kosningunum 2014 eða 34,0%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Kosningaskrifstofan opnar næsta laugardag og verður opin frá kl. 11:30-15 og verður staðsett á Hafnargötu 28, Silfurhöll.

D-listi Sjálfstæðismanna:

1. Elvar Snær Kristjánsson, verktaki
2. Oddný Björk Daníelsdóttir, sölufulltrúi
3. Skúli Vignisson, framkvæmdarstjóri
4. Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar
5. Bergþór Máni Stefánsson, flutningastjórnun
6. Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafræðingur
7. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður
8. Lilja Finnbogadóttir, ritari
9. Ragnar Mar Konráðsson, starfsmaður Alcoa
10. Sigurveig Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur
11. Íris Dröfn Árnadóttir, lögfræðingur
12. Svava Lárusdóttir, kennari
13. Margrét Guðjónsdóttir, verslunareigandi
14. Adolf Guðmundsson, framkvæmdarstjóri

DEILA
Fyrri greinNorðurþing
Næsta greinGrindavík