Reykjanesbær

Reykjanesbær

Reykjanesbær er 5. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 17.805 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 4 bæjarfulltrúa í bæjarstjórn og situr í minnihluta. Flokkurinn hlaut 2.550 atkvæði í kosningunum 2014 eða 36,5%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Reykjanesbæ.

Kosningamiðstöð framboðsins er að Hafnargötu 15, 230 Reykjanesbæ
Opnunartími: 10-20 til 15. maí og frá 10-22 dagana 16-26. maí.

Kosningastjóri framboðsins er Bjarki Már Viðarsson, netfang: bjarki@lavaauto.is

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Margrét Sanders, ráðgjafi
 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi
 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri
 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri
 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur
 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur
 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi
 8. Þuríður B. Ægisdóttir, stjórnmálafræðingur
 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri
 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi
 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir
 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri
 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði
 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari
 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur
 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafr.
 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja
 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi
 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun
 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður
 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur
 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi