Rangárþing eystra

Rangárþing eystra

Rangárþing eystra er 25. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 1.798 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna á í dag tvo sveitarstjórnarfulltrúa og situr í minnihluta. Listinn fékk 350 atkvæði í kosningunum 2014 eða 34%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöð framboðsins er að Austurvegi 15, 860 Hvolsvöllur

Opið virka daga frá 17-19 og 14-16 á laugardögum. Lokað á sunnudögum.

Tengiliðir: Anton Kári Halldórsson 8680542, Elín Fríða Sigurðardóttir 8458891 og Guðmundur Viðarsson 8664891 auk kosningastjóra.

Kosningastjóri er Anna Birna Þráinsdóttir, netfang: hobbybondi@gmail.com – s. 8938962

D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna:

 1. Anton Kári Halldórsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
 2. Elín Fríða Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur
 3. Guðmundur Jón Viðarsson, bóndi / ferðaþjónustubóndi
 4. Harpa Mjöll Kjartansdóttir, ferðaskipuleggjandi / klæðskeri- og kjólasveinn
 5. Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir, hótelstjóri
 6. Baldur Ólafsson, skólabílstjóri
 7. Esther Sigurpálsdóttir, bóndi
 8. Kristján Friðrik Kristjánsson, véliðnfræðingur / rekstrarfræðingur
 9. Ingveldur Anna Sigurðardóttir, laganemi
 10. Bragi Ágúst Lárusson, smiður / nemi
 11. Ragnheiður Jónsdóttir, starfsmaður á hjúkrunar- og dvalarheimili
 12. Páll Eggertsson, bóndi
 13. Heiða Scheving, ferðaþjónustubóndi
 14. Svavar Hauksson, símvirki / ellilífeyrisþegi
DEILA
Fyrri greinHrunamannahreppur
Næsta greinRangárþing ytra