Norðurþing

Norðurþing

Norðurþing er 19. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 3.234 manns þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 3 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með Vinstri-grænum. Flokkurinn fékk 414 atkvæði í kosningunum 2014 eða 27,6%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Kosningaskrifstofan er staðsett á Garðarsbraut 5, Kaupfélagshúsinu

Kosningastjórar eru Sigurgeir Höskuldsson, Sigurjón Steinsson og Örlygur Hnefill Örlygsson, xdnordur@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Kristján Þór Magnús­son, bæjarstjóri, Húsa­vík
 2. Helena Ey­dís Ing­ólfs­dótt­ir, verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Þingeyinga, Húsa­vík
 3. Örlyg­ur Hnef­ill Örlygs­son, sveitarstjórnarfulltrúi og leiðbeinandi í leikskóla, Húsa­vík
 4. Heiðbjört Ólafs­dótt­ir, garðyrkjubóndi á Hveravöllum, Reykja­hverfi
 5. Birna Ásgeirs­dótt­ir, starfsmaður á Þekkingarsetri Þingeyinga, Húsa­vík
 6. Krist­inn Jó­hann Lund, húsasmiður, Húsa­vík
 7. Stefán Jón Sig­ur­geirs­son, sveitarstjórnarfulltrúi og fjármálastjóri, Húsa­vík
 8. Jó­hanna Kristjáns­dótt­ir, verkefnastjóri hjúkrunar hjá HSN, Húsa­vík
 9. Hilm­ar Kári Þrá­ins­son, bóndi, Reykja­hverfi
 10. Karólína Krist­ín Gunn­laugs­dótt­ir, viðskiptafræðingur, Húsa­vík
 11. Sig­ur­geir Hösk­ulds­son, vöruþróunarstjóri og matvælafræðingur, Húsa­vík
 12. Hug­rún Elva Þor­geirs­dótt­ir, fiskvinnslukona, Raufar­höfn
 13. Odd­ur Vil­helm Jó­hanns­son, útgerðarmaður, Húsa­vík
 14. Kasia Osipowska, starfsmaður hjá Hvammi, Húsa­vík
 15. Sig­ur­jón Steins­son, framkvæmdastjóri GeoSea, Húsa­vík
 16. Elísa Elm­ars­dótt­ir, bókari, Húsa­vík
 17. Arn­ar Guðmunds­son, ráðgjafi hjá Sjóvá, Húsa­vík
 18. Olga Gísla­dótt­ir, sveitarstjórnarfulltrúi og verkstjóri, Öxarf­irði
DEILA
Fyrri greinFljótsdalshérað
Næsta greinSeyðisfjörður