Mosfellsbær

Mosfellsbær

Mosfellsbær er 7. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 10.566 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 5 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með Vinstri-grænum. Flokkurinn fékk 1.905 atkvæði í kosningunum 2014 eða 48,7%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningaskrifstofan er staðsett í Kjarnanum, Þverholti 2

Kosningastjóri framboðsins er Börkur Gunnarsson, netfang: borkurg@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri
 2. Ásgeir Sveinsson, fram­kvæmda­stjóri
 3. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi
 4. Rúnar Bragi Guðlaugsson, framkvæmdastjóri
 5. Arna Hagalíns, at­vinnu­rek­andi og fjár­mála­stjóri
 6. Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi og verkfræðingur
 7. Helga Jóhannesdóttir, fjármálastjóri
 8. Kristín Ýr Pálmarsdóttir, aðalbókari og hársnyrtimeistari
 9. Sturla Sær Erlendsson, verslunarstjóri og varabæjarfulltrúi
 10. Mikael Rafn L. Steingrímsson, háskólanemi
 11. Davíð Ólafsson, söngvari
 12. Sólveig Franklínsdóttir, markþjálfi og klínka
 13. Andrea Jónsdóttir, bankastarfsmaður
 14. Unnur Sif Hjartardóttir, laganemi
 15. Unnar Karl Jónsson, framhaldsskólanemi
 16. Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, háskólanemi
 17. Theodór Kristjánsson, lögreglumaður
 18. Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður
DEILA
Fyrri greinKópavogur
Næsta greinSeltjarnarnes