Ísafjörður

Ísafjörður

Ísafjarðarbær er 15. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 3.707 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 3 bæjarfulltrúa og situr í hreinum meirihluta. Litinn hlaut 652 atkvæði í kosningunum 2014 eða 32,3%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Greinar eftir frambjóðendur í Ísafjarðarbæ

Stefnuskrá D-listans á Ísafirði 2018

Kosningamiðstöð framboðsins er að Aðalstræti 24, 400 Ísafirði.

Opnunartími 7.maí – 13.maí verður milli 12 og 13, og aftur milli 16 og 18. Nýr opnunartími verður auglýstur eftir það.

Kosningastjóri: Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, johannaoskh@simnet.is, s. 862-1841.

Netfang framboðs: fulltruarad@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Daníel Jakobsson (45), hótelstjóri og bæjarfulltrúi, Ísafirði.
 2. Hafdís Gunnarsdóttir (37), forstöðumaður og varaþingmaður, Ísafirði.
 3. Sif Huld Albertsdóttir (32), framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi, Ísafirði.
 4. Jónas Þór Birgisson (46), lyfsali, stundakennari og bæjarfulltrúi, Hnífsdal.
 5. Steinunn Guðný Einarsdóttir (35), gæðastjóri, Flateyri.
 6. Þóra Marý Arnórsdóttir (28), deildarstjóri málefna fatlaðra hjá Ísafj.bæ, Ísafirði.
 7. Aðalsteinn Egill Traustason (32), framkvæmdastjóri, Suðureyri.
 8. Hulda María Guðjónsdóttir (33), geislafræðingur, Ísafirði.
 9. Högni Gunnar Pétursson (28), vélvirki, Ísafirði.
 10. Guðfinna M.Hreiðarsdóttir (52), sagnfræðingur, Ísafirði.
 11. Kristín Harpa Jónsdóttir (21), nemi, Ísafirði.
 12. Gautur Ívar Halldórsson (35), framkvæmdastjóri, Ísafirði.
 13. Arna Ýr Kristinsdóttir (36), leikskólakennari, Ísafirði.
 14. Magðalena Jónasdóttir (20), starfsmaður í málefnum fatlaðra hjá Ísafj.bæ, Hnífdsal.
 15. Pétur Albert Sigurðsson (41), múrari, Þingeyri.
 16. Sturla Páll Sturluson (59), aðstoðaryfirtollvörður, Ísafirði.
 17. Guðný Stefanía Stefánsdóttir (41), grunnskólakennari, Ísafirði.
 18. Birna Lárusdóttir (52), upplýsingafulltrúi, Ísafirði.
DEILA
Fyrri greinGrundarfjörður
Næsta greinSnæfellsbær