Grindavík

Grindavík

Grindavíkurbær er 18. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3.323 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag þrjá bæjarfulltrúa í bæjarfélaginu og situr í meirihluta með G-lista Grindvíkinga. Flokkurinn hlaut 605 atkvæði í kosningunum 2014 eða 42,4%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöð framboðsins er að Víkurbraut 25, 240 Grindavík

Tengiliðir: Katrín Sigurðardóttir – kata@kata.is, s. 8211399 og Kristín Gísladóttir –  kristing@grindavik.is, s. 8998004.

D-listi Sjálfstæðismanna:

1. Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og forseti bæjarstjórnar – netfang: hjalmar2@grindavik.is
2. Birgitta Káradóttir, viðskiptastjóri
3. Guðmundur Pálsson, tannlæknir og bæjarfulltrúi
4. Jóna Rut Jónsdóttir, sölufulltrúi og bæjarfulltrúi
5. Irmý Rós Þorsteinsdóttir, þjónustustjóri
6. Gunnar Harðarsson, starfar við rafvirkjun
7. Margrét Kristín Pétursdóttir, líftæknifræðingur
8. Garðar Alfreðsson, flugmaður
9. Valgerður Söring Valmundsdóttir, hafnarvörður
10. Sigurður Guðjón Gíslason, viðskiptafræðingur
11. Ómar Davíð Ólafsson, verkstjóri
12. Teresa Birna Björnsdóttir, kennaranemi
13. Klara Halldórsdóttir, sölustjóri
14. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður

DEILA
Fyrri greinSeyðisfjörður
Næsta greinHveragerði