Sandgerði og Garður

Sandgerði og Garður

Sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs verður 17. stærsta sveitarfélag landins og hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 3.374 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listar Sjálfstæðismanna og óháðra eru starfandi í báðum sveitarfélögum í dag. Í Sandgerði á listinn 1 bæjarfulltrúa og starfar í minnihluta og í Garði 5 bæjarfulltrúa og starfar í hreinum meirihluta. Í Sandgerði hlaut listinn 146 atkvæði eða 17,5% í kosningunum 2014. Í Garði hlaut listinn þá 395 atkvæði eða 60,5%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningaskrifstofan í Sandgerði er staðsett á Tjarnargötu 6 og kosningaskrifstofan í Garði er staðsett á Garðbraut 69.

Kosningastjóri framboðsins er Jónína Magnúsdóttir, netfang: jonina77@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra:

 1. Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar
 2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, flugverndarstarfsmaður og bæjarfulltrúi
 3. Haraldur Helgason, yfirmatreiðslumaður
 4. Elín Björg Gissurardóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvar
 5. Jón Ragnar Ástþórsson, rekstrarstjóri
 6. Bryndís Einarsdóttir, viðskiptafræðingur og skólastjóri Listdansskóla
 7. Davíð S Árnason, flugöryggisvörður
 8. Jónína Þórunn Hansen, veiðieftirlitsmaður hjá Fiskistofu
 9. Björn Bergmann Vilhjálmsson, sölumaður
 10. Björn Ingvar Björnsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningsmaður
 11. Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðamaður
 12. Jónatan Már Sigurjónsson, flugverndarstarfsmaður
 13. Karolina Krawczuk, vaktstjóri
 14. Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, þjónustufulltrúi og Háskólanemi
 15. Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, bílstjóri
 16. Eyþór Ingi Gunnarsson, nemi í flugvirkjun
 17. Hafrún Ægisdóttir, leikskólakennari
 18. Reynir Þór Ragnarsson, framkvæmdastjóri
DEILA
Fyrri greinReykjanesbær
Næsta greinSkaftárhreppur