Garðabær

Garðabær

Garðabær er 6. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 15.709 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 7 bæjarfulltrúa og situr í hreinum meirihluta. Flokkurinn fékk 3.916 atkvæði í kosningunum 2014 eða 58,8%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíða Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.

Kosningamiðstöð flokksins er að Garðatorgi 7, 210 Garðabæ (félagsheimili flokksins).
Opið alla virka daga milli 16 og 18.
Netfang: gardar@xd.is
Tengiliðir eru Björg Fenger, kosningastjóri, bjorgfenger@gmail.com sími 862-8596 og Stella Stefánsdóttir, stellastefansdottir@hotmail.com sími 615-1055
D-listi Sjálfstæðismanna:
 1. Áslaug Hulda Jónsdóttir, forstöðumaður
 2. Sigríður Hulda Jónsdóttir, ráðgjafi
 3. Sigurður Guðmundsson, lögfræðingur
 4. Gunnar Valur Gíslason, verkfræðingur
 5. Jóna Sæmundsdóttir, lífeindafræðingur
 6. Almar Guðmundsson, hagfræðingur
 7. Björg Fenger, lögfræðingur
 8. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri
 9. Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur
 10. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur
 11. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
 12. Þorri Geir Rúnarsson, háskólanemi
 13. Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir, menntaskólanemi
 14. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari
 15. Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri
 16. Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir, skipulagsfræðingur
 17. Guðrún Jónsdóttir, tannlæknir
 18. Sigrún Gísladóttir, fv. skólastjóri
 19. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur
 20. Hrannar Bragi Eyjólfsson, háskólanemi
 21. Eiríkur K. Þorbjörnsson, tæknifærðingur
 22. Stefanía Magnúsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Garðabæ
DEILA
Fyrri greinVestmannaeyjar
Næsta greinHafnafjörður