Fjarðabyggð

Fjarðabyggð

Fjarðabyggð er 10. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 3.777 manns þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 3 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með Framsóknarflokknum. Flokkurinn fékk 787 atkvæði í kosningunum 2014 eða 37,4%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningastjóri er Sigurður Ingvi Gunnþórsson, netfang: xdfjardabyggd@gmail.com

Kosningamiðstöðvar framboðsins eru á eftirfarandi stöðum:

 • Egilsbúð, Neskaupstað
 • Dahlshús, Eskifirði
 • Gamla Landsbankahúsið
 • Búðareyri 3, Reyðarfirði

Tengiliður vegna kosningamiðstöðva: Ragnar Sigurðsson: raustehf@simnet.is – s. 6983760

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Jens Garðar Helgason, Eskifirði, framkvæmdastjóri
 2. Dýrunn Pála Skaftadóttir, Fáskrúðsfirði, verslunarstjóri
 3. Ragnar Sigurðsson, Reyðarfirði, lögfræðingur
 4. Heimir Gylfason, Neskaupstað, rafeindavirki
 5. Elísabet Esther Sveinsdóttir, Reyðarfirði, fulltrúi mannauðsmála
 6. Sara Atladóttir, Eskifirði, knattspyrnuþjálfari
 7. Arnór Stefánsson, Breiðdalsvík, hótelstjóri
 8. Jóhanna Sigfúsdóttir, Reyðarfirði, innkaupafulltrúi
 9. Sævar Guðjónsson, Eskifirði, leiðsögumaður
 10. Kristín Ágústsdóttir, Neskaupstaður, landfræðingur
 11. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Eskifirði, leikskólastjóri
 12. Ingibjörg Karlsdóttir, Reyðarfirði, verkefnastjóri
 13. Magnús Karl Ásmundsson, Reyðarfirði, skipuleggjandi
 14. Kristinn Þór Jónasson, Eskifirði, verkstjóri
 15. Svanhildur Björg Pétursdóttir, Reyðarfirði, vélfræðingur
 16. KjartanGlúmur, Reyðarfirði, kennari
 17. Katrín Pálsdóttir, Neskaupstað, nemi og knattspyrnukona
 18. Dóra Gunnarsdóttir, Fáskrúðsfirði, húsmóðir
DEILA
Fyrri greinFjallabyggð
Næsta greinFljótsdalshérað