Fjallabyggð

Fjallabyggð

Fjallabyggð er 23. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðausturkjördæmi. Þar bjuggu 2.015 manns þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 2 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með S-lista Jafnaðarmanna. Flokkurinn fékk 389 atkvæði í kosningunum 2014 eða 29,3%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Heimasíðu framboðsins má finna hér.

Kosningaskrifstofan á Siglufirði er staðsett á Suðurgötu 6 og kosningaskrifstofan á Ólafsfirði er staðsett á Aðalgötu 11.

Kosningastjórar eru Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, hannasigga82@gmail.com, og Rúnar Friðriksson, runar@seasnack.is

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Helga Helgadóttir, bæjarfulltrúi og þroskaþjálfi
 2. Sigríður Guðrún Hauksdóttir, bæjarfulltrúi og verkakona
 3. Tómas Atli Einarsson, atvinnurekandi
 4. Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri
 5. Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir, skrifstofustjóri
 6. Ingvar Guðmundsson, málari
 7. Gauti Már Rúnarsson, vélsmíðameistari
 8. Guðmundur Gauti Sveinsson, verkamaður
 9. Sigríður Guðmundsdóttir, ritari
 10. Díana Lind Arnarsdóttir, leiðbeinandi
 11. Jón Karl Ágústsson, sjómaður
 12. Svava Björg Jóhannsdóttir, húsmóðir
 13. María Lillý Jónsdóttir, þjónustustjóri
 14. Sverri Mjófjörð Gunnarsson, sjómaður
DEILA
Fyrri greinDalvík
Næsta greinFjarðabyggð