Borgarbyggð

Borgarbyggð

Borgarbyggð er 14. stærsta sveitarfélag landsins og hluti af Norðvesturkjördæmi. Þar bjuggu 3.745 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag 3 bæjarfulltrúa og situr í meirihluta með Samfylkingunni. Flokkurinn hlaut 631 atkvæði í kosningunum 2014 eða 34,7%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningaskrifstofan er staðsett á Borgarbraut 61, 2. hæð.

Kosningastjóri er Jóhanna Möller, johannagreta@hotmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Lilja Björg Ágústsdóttir, grunnskólakennari og lögfræðingur, Signýjarstöðum í Hálsasveit – netfang: liljaa13@bifrost.is
 2. Silja Eyrún Steingrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur og skrifstofustjóri, Borgarnesi.
 3. Sigurður Guðmundsson íþróttafræðingur, Hvanneyri.
 4. Axel Freyr Eiríksson kennaranemi, Ferjukoti.
 5. Sigurjón Helgason, bóndi á Mel í Hraunhreppi.
 6. Haraldur M. Stefánsson, grasvalla- og íþróttafræðingur, Borgarnesi.
 7. Gunnar Örn Guðmundsson dýralæknir, Hvanneyri.
 8. Heiða Dís Fjeldsted, bóndi og reiðkennari, Ferjukoti.
 9. Bryndís Brynjólfsdóttir, viðskiptafræðingur og bústjóri, Dal í Reykholtsdal.
 10. Sigurþór Ágústsson, verkamaður, Borgarnesi.
 11. Íris Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur, Bifröst.
 12. Fannar Þór Kristjánsson, smiður, Borgarnesi.
 13. Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst.
 14. Þorlákur Magnús Níelsson, matreiðslumeistari, Borgarnesi.
 15. Guðrún María Harðardóttir, fv. póstmeistari, Borgarnesi.
 16. Magnús B. Jónsson, fyrrverandi rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri.
 17. Ingibjörg Hargrave, húsmóðir, Borgarnesi
 18. Björn Bjarki Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Borgarnesi.
DEILA
Fyrri greinBolungarvík
Næsta greinGrundarfjörður