Almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Hér færðu upplýsingar um hvar er hægt að kjósa utan kjörfundar.

Utan kjörfundar atkvæðagreiðsla á höfuðborgarsvæðinu fer fram í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á 2. hæð vesturenda. Opið alla daga milli kl. 10:00 og 22:00 (Lokað á hvítasunnudag, 20. maí.)

Hér færðu upplýsingar um hvar og hvort þú sért á kjörskrá 

 

Hér eru upplýsingar um atkvæðagreiðslu erlendis.

Þeir sem kjósa erlendis bera sjálfir ábyrgð á að koma atkvæðum sínum til skila í pósti. Það er því mjög mikilvægt að kjósa sem fyrst og senda atkvæðið á: Sjálfstæðisflokkurinn, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Flokkurinn sér þá um að koma því á réttan stað.

Hér eru Upplýsingar um sendiskrifstofur og ræðismenn erlendis

Eyðublað til að óska eftir kosningu í heimahúsi

Þeir Íslendingar sem hafa búið erlendis lengur en frá 1. desember 2008 og ekki eru á kjörskrá þurfa að sækja sérstaklega um að þeir verði teknir á kjörskrá. Eyðublað þess efnis má finna hér.

DEILA
Næsta greinReykjavík