Gísli Elís Úlfarsson

Ég er fæddur á Ísafirði 4.mars 1969 Giftur Ingibjörgu Guðmundsdóttir og saman eigum við fjögur börn. Inu Guðrúnu og Jóhönnu Ósk fæddar 2000, Gautur Óli fæddur 2004 og Önnu Margréti fædd 2012. Ég og Úlfur bróðir eigum og rekum Hamraborg á Ísafirði sem var stofnuð 1968.

  • Sækist eftir 4. sæti í Norðvesturkjördæmi
  • Starfsheiti: Framkvæmdarstjóri

Ég hef búið alla mína tíð á Isafirði og þar vill ég búa og ala upp börnin mín. Ég hef ferðast víða um heimin og er sannfærður um að Ísland er best í heimi, en það gerðist ekki af sjálfu sér, Sjálfstæðisflokkurinn á stóran þátt í því. Með því að treysta og hvetja einstaklinginn til að gera hlutina en ekki bíða eftir þvi að Kerfið geri þá fyrir okkur er framtíðin trygg. Hver er sinnar gæfu smiður!