Elísabet Gísladóttir

Nafn: Elísabet Gísladóttir

Fæðingarár: 1959

Starfsheiti: Lýðheilsufræðingur og djákni

Gefur kost á sér í: Umhverfis- og samgöngunefnd og velferðarnefnd

Texti frá frambjóðanda: „Velferðamál eru áhugasvið mitt. Ég hef bæði  meistaragráðu í lýðheilsuvísindum og hef starfað á þessum vettvangi í fjölbreyttum störfum í gegnum minn starfsferil og hef því góða yfirsýn yfir það sem betur má fara. Ég býð því krafta mína fram til starfa í velferðanefnd.

Ég hef brennandi áhuga á umhverfi og skipulagi. Ég tel að skipulag sé eitt mikivægasta í stefnum um lýheilsu og velferð íbúanna. Sem formaður íbúasamtaka Grafarvog hef ég oft staðið með íbúum í baráttu þeirra fyrir öryggi í skipulagi og umhverfi.  Ég vil bjóða fram krafta mína í að stuðla að bættu umhverfi og skipulagi.“

Ferilskrá Elísabetar má finna hér.