Drög að dagskrá

Föstudagur 16. mars 2018

 • Afhending fundargagna
 • Málefnastarf í nefndum
 • Ræða Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins

Laugardagur 17. mars 2018

 • Kosning í málefnanefndir hefst
 • Málefnastarf
  • Umræður um tillögur frá starfshópum málefnanefnda og afgreiðsla ályktana
 • Landsfundarhóf í Laugardalshöll

Sunnudagur 18. mars 2018

 • Málefnastarf
  • Umræður um tillögur frá starfshópum málefnanefnda og afgreiðsla ályktana
 • Skipulagsreglur
  • Afgreiðsla á tillögum um breytingar á skipulagsreglum
 • Kosning í málefnanefndir lýkur
 • Kosningar
  • Formanns
  • Varaformanns
  • Ritara
 • Afgreiðsla stjórnmálaályktunar
 • Ávarp formanns