Kosningaskrifstofur

Sjálfstæðisflokkurinn bíður þig velkominn á einhverja af kosningaskrifstofum okkar hvenar sem er á opnunartíma, hvort sem það er til að spjalla við þá sem eru þar inni, þiggja kaffi eða til að leggja fram hjálparhönd.

 

Reykjavík

Valhöll Háaleitisbraut 1
Opið frá 12:00 og til kvölds

Suðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisheimilið í Kópavogi Hlíðarsmári 19
Opið frá 10 til 22 alla daga

Suðurkjördæmi

Reykjanesbær
Hafnargata, gamla Cafe Stefnumót
Opið frá 07.00 og til kvölds

Vestmannaeyjar
Ásgarður
Opið frá 09.00 og til kvölds

Árborg
Hótel Selfoss

Hveragerði
Húsnæði Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði

Norðausturkjördæmi

Akureyri – Strandgötu 1
Opið virka daga kl. 13:00 til kl. 18:00
Opið um helgar kl. 11:00 til kl. 16:00

Húsavík – Húsavík Cape Hotel
Opið alla daga kl. 14:00 til kl. 17:00

Egilsstaðir – Miðvangi 5, jarðhæð
Opið virka daga kl. 17:00 til kl. 19:00
Opið sunnudaga kl. 14:00 til kl. 17:00

Norðvesturkjördæmi

Ísafjörður: Sjallinn, Aðalstræti 20

Stykkishólmur: Lionshúsið
opið frá miðvikudegi 26. okt frá 18-20
Borgarnes: Brákarbraut 3
opnar laugardaginn 22. okt kl 20:30

 

Við munum bæta við þeim kosningaskrifstofum sem vantar hér inná um leið og upplýsingar berast