Kosið verður til Alþingis í dag, 28. október 2017. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni. Á höfuðborgarsvæðinu fer fram utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralind á 2. hæð. Opið er á kjördegi frá 10-17.

Kjósa

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 28. október 2017.

Hér fyrir neðan getur þú slegið inn kennitölu þína til að sjá hvar þú átt að kjósa á kjördegi.