Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

 1. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
 2. Bryndís Haraldsdóttir, formaður bæjarráðs
 3. Jón Gunnarsson, alþingismaður
 4. Óli Björn Kárason, ritstjóri
 5. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður
 6. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og varaþingmaður
 7. Vilhjálmur Bjarnason, formaður hagsmunasamtaka heimilanna
 8. Kristín Thoroddsen, flugfreyja og ferðamálafræðingur
 9. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, háskólanemi
 10. Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, laganemi og framkvæmdastjóri
 11. Hrefna Kristmannsdóttir, jarðefnafræðingur og prófessor emeritus
 12. Davíð Þór Viðarsson, viðskiptafræðingur og knattspyrnumaður
 13. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, kennari
 14. Unnur Lára Bryde, flugfreyja og bæjarfulltrúi
 15. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður
 16. Þorgerður Anna Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri
 17. Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur
 18. Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga
 19. Hilmar Jökull Stefánsson, menntaskólanemi
 20. Þórhildur Gunnarsdóttir, verkfræðinemi og handknattleikskona
 21. Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari
 22. Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
 23. Gyða Ragnheiður Stefánsdóttir, lögfræðingur
 24. Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
 25. Erling Ásgeirsson, fv. formaður bæjarráðs
 26. Erna Nielsen, fv. forseti bæjarstjórnar