Gísli Rúnar Heiðarsson

Gísli fæddist 1965 í Garði , ólst þar upp og hefur búið þar síðan fyrir utan 2 ár í Reykjanesbæ. Hann stundaði nám við Fjölbrautarskóla Suðurnesja og hefur unnið við fiskverkunarfyrirtæki fjölskyldunar þar til nú er Gísli starfar við eigin  ferðaþjónustu hér í Garði.
Er giftur Sigrúnu Ragnarsdóttir og eiga þau 2 börn Viktor 22 ára og Ingibjörgu 19 ára.

Gísli  hefur verið í bæjarstjórn sem aðal-og varamaður frá 2002 og hann tekur þátt í pólitík til að vinna að  á góðri uppbyggingu í Sveitarfélaginu Garði.

Nefndir og ráð 2014 – 2018

  • Bæjarráð
  • Landakaupanefnd formaður
  • Markaðs- og atvinnumálanefnd formaður
  • Brunavarnir Suðurnesja

Tölvupóstfang: gisli.heidarsson@simnet.is