Böðvar Jónsson

Fjölskylduhagir :

 

Í sambúð með Jónu Hrefnu Bergsteinsdóttur kt. 160783-3039 og eigum við saman Eddu Sif f.2012. Á fyrir tvö börn, Jón f. 1993 og Ásu f. 1998.

 

Menntun :

 

B.Sc. í Viðskiptafræði – með áherslu á fjármál, frá Háskólanum á Akureyri í júní 2005

Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja                                                      vorið 1988

Gunnskólanám í Ísaksskóla og Njarðvíkurskóla                                                   1973-1984

 

Störf :

2009 –                                    Framkvæmdastjóri Byggingafélags Námsmanna ses.

2006 – 2009                         Stjórnarráð Íslands, aðstoðarmaður fjármálaráðherra

1991 – 2006                         Eignamiðlun Suðurnesja, sölumaður fasteigna

1990 – 1991                         Gjaldheimta Suðurnesja

 

Hef setið í bæjarstjórn Reykjanesbæjar frá 1994, fyrst sem varamaður í 4 ár en sem aðalmaður frá árinu 1998. Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar frá 2002-2011 og forseti bæjarstjórnar frá 2011-2014. Í stjórn HS Veitna hf. 2010-2016, þar af stjórnarformaður 2011-2015. Stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. 2006-2015. Í stjórn sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2002-2006, þar af formaður 2003 og 2005. Stjórnarformaður Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum frá 2006-2010 og aftur frá 2013-14. Í stjórn Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2010. Varamaður í stjórn Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2010-2014. Varaþingmaður á alþingi Íslendinga 2003-2007 og sat þrívegis á þingi. Hef setið í fjölda annarra stjórna og nefnda og gegnt trúnaðarstörfum fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, Reykjanesbæjar, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Samband íslenskra sveitarfélaga.

 

Félagsstörf og áhugamál :

  • Formaður aðalstjórnar Ungmennafélags Njarðvíkur 1991-1993
  • Formaður stjórnar nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1987-1988
  • Áhugamál tengjast stjórn- og samfélagsmálum, íþróttum og tónlist.

Tölvupóstfang: bodvar.rnb@simnet.is