Sigrún Edda Jónsdóttir

Fædd 18.nóvember 1965, í Árósum Danmörku, alin upp í Fossvoginum búið á Seltjarnarnesi frá 1985.
Gift Agli Þór Sigurðssyni , forstjóra og við eigum 3 börn (Sigurð 19 ára, Jón Lárus 17 ára og Ragnheiði Helgu 14 ára)

Menntun: MPA, Stjórnmálafræði, Háskóli Íslands, 2016.
Viðskiptafræðingur, cand oecon, fjármálasvið, HÍ, 1990.
Verðbréfamiðlun, Endurmenntun HÍ, 1998.
Stúdent, hagfræðideild, Verslunarskóli Íslands, 1985.

Starfsreynsla: Tryggingastofnun Ríkisins, deildarstjóri og sérfræðingur frá 1.janúar 2012.
Egilsson hf./A4, fjármál og eignaumsýsla, (eigandi ásamt eiginmanni), (2003-2011)
Háskólinn í Reykjavík, fjármálastjóri, (1999-2002)
Kvenréttindafélag Íslands, framkvæmdastjóri, (1997-1999)
Þróunarfélag Íslands, fjármálastjóri, (1990-1997)

Félagsstörf: Bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, frá 2006 (varabæjarfulltrúi 1998-2006)
Formaður bæjarráðs frá 2015.
Formaður Skólanefndar Seltjarnarness frá 2006.
Formaður Félagsmálaráðs Seltjarnarness 2002-2006.
Formaður Menningarnefndar Seltjarnarness 1998-2002.
Sæti í Æskulýðs- og íþróttaráði Seltjarnarness 1998-2006.
Í Stjórn Strætó bs. 2006 -2008 og frá 2010.
Varamaður í stjórn Kreditkorta hf., frá 2010-2012.
Seta í stjórnum ýmissa fyrirtækja á vegum Þróunarfélags Íslands (1990-1996).

Áhugamál: Stjórnmál, þjóðmál, útivist af öllu tagi: skíði, golf, göngur, veiði.
Hef tekið þátt í ýmsum félagsstörfum og tekið þátt í skipuleggja viðburði á þeim vettvangi. Hef verið í golfnefnd FKA í nokkur ár, í stjórn handknattleiksdeildar Víkings og formaður Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness 2014 – 2016 svo eittvað sé nefnt.

 

Tölvupóstfang: sigrun@a4.is