Kolbrún G. Þorsteinsdóttir

Fyrir utan að vera bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ starfa ég á Samgöngustofu sem sérfræðingur í öryggis – og fræðslumálum. Ég var formaður fjölskyldunefndar í sex ár og sit nú í bæjarráði, fræðslunefnd, stjórn Sorpu og stjórn skíðasvæðanna.

Tölvupóstfang: kolbrunth@mos.is