Kar­en E. Hall­dórs­dótt­ir

Karen Elísabet er starfandi bæjarfulltrúi í Kópavogi og sinnir m.a. formennsku í lista og menningarráði, varaformaður í bæjarráði og á sæti í velferðarnefnd. Hún var formaður Efnahags og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins þar til á síðasta landsfundi. Situr í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga.  Hún starfar meðfram þessu sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf

 

Tölvupóstfang: karen.halldors@kopavogur.is