Hjör­dís Ýr John­son

Hjördís er kynningarstjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, og hefur einnig starfað sem þjálfari hjá Dale Carnegie á Íslandi frá árinu 2006. Hún er með BA-gráðu í fjölmiðlun og sjónvarpsþáttagerð frá Emerson College í Boston. Hjördís situr í bæjarstjórn og bæjarráði Kópavogs og er formaður Umhverfis- og samgöngunefndar bæjarins.

Tölvupóstfang: hjordis.yr@kopavogur.is

Vefsíða: http://www.hjordisjohnson.is/