Gunnar valur Gíslason

Fjölskylduhagir

Uppruni:          Fæddur á Akranesi, 6. mars 1958.

Fjölskylda:       Eiginkona: Hervör Poulsen, bókari hjá SÁÁ í Reykjavík. Fjögur uppkomin börn, átta barnabörn (1-14 ára).

Foreldrar:         Gísli Sigurjón Sigurðsson, húsasmíðameistari og fyrrum verkstjóri og Erla Guðmundsdóttir, fyrrum skólaritari í Brekkubæjarskóla á Akranesi (bæði látin).

 

Námsferill

1978                Stúdent frá MR (eðlisfræðideild) og sveinspróf í húsasmíði frá Iðnskólanum á

Akranesi (utanskólanám).

1982                Byggingarverkfræðingur frá HÍ.

1986                Diplompróf í byggingarverkfræði frá Háskólanum í Karlsruhe, Þýskalandi.

2013                MBA gráða frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

 

Starfsferill

1982-1992       Verkfræðingur á Akranesi, framkvæmdastjóri VT- Teiknistofunnar hf.

1992-2005       Sveitarstjóri Bessastaðahrepps (1992-2004) og bæjarstjóri á Álftanesi (2004-05).

2005-2012       Eykt ehf., forstjóri.

2012-2014       Fasteignafélagið Höfðatorg ehf., framkvæmdastjóri.

2014-2016       Mókollur ehf. (móðurfélag Eyktar ehf o.fl.), framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar.

 

Ýmis stjórnmálastörf

1990-1992       Varabæjarfulltrúi á Akranesi. Í framkvæmdanefnd atvinnumála, stjórn Atvinnuþróunarsjóðs, fulltrúaráði Fjölbrautaskóla Vesturlands og stjórn undirbúningsfélags Orkubús Borgarfjarðarhéraðs.

1992-2005       Í stjórn byggðasamlaganna Almenningsvagna, Strætó og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Í almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins, í stjórn SSH og stjórn hjúkrunarheimilisins Holtsbúðar.

1998-2002       Í samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.

1993-1998       Í byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ.

 

Önnur stjórnunarstörf

1986-1992       Í framkvæmdastjórn og byggingarnefnd Íþróttabandalags Akraness.

1992                Í stjórn útgerðarfélagsins Hafarnarins á Akranesi.

1994-1996       Í stjórn byggingarverkfræðideildar Verkfræðingafélags Íslands, formaður 1995-96.

Tölvupóstfang: gunnarvalur@eykt.is