Tilboð vegna flokksráðsfundar

Yfirlit yfir tilboð vegna flokksráðsfundar
24. september 2016

Flugfar:

Flugfélag Íslands
Tilboð: AEY-RKV-AEY og IFJ-RKV-IFJ er kr. 27.725 með sköttum EGS-RKV-EGS kr. 30.805 með sköttum

Skilmálar: Greiða verður fyrir farseðilinn við bókun sem eingöngu er hægt að framkvæma á netinu. Tilboðsverð gilda meðan laust er á þeim verðum en sætaframboð er takmarkað. Fargjaldið veitir 200 vildarpunkta per fluglegg innanlands. Breytingagjald er 20% per fluglegg og má breyta í sama fargjald eða dýrara. Fargjald er endur- greiðanlegt að frádregnum 20% fyrir hvern fluglegg fram að brottför. Nafnabreyting kostar kr. 1.500 á vefnum og kr. 2.000 í gegnum þjónustuverið. 20kg farangurs-heimild er innifalin.
Eingöngu bókanlegt á www.flugfelag.is og er flugafslátturinn með kóðanum XD2016 og er miðað við að ferðatímabilið sé 22 til 26 september 2016 og bókunartimabilið sé frá 17 ágúst til 9. september

Flugfélagið Ernir
Tilboð: 15% afsláttur af almennu flugsæti sem gefið er upp á vefsíðunni www.ernir.is hverju
sinni, ef flogið er báðar leiðir, en ef flogið er einungis aðra leiðina, þá er veittur 10% afsláttur af þessum verðum. Til að bóka með þessum afslætti þarf að gera það í gegnum bokanir@ernir.is og greiða við bókun með millifærslu eða kreditkorti. Gefa þarf upp að bókunin sé vegna flokksfundar XD 2016

Bílaleiga:

Höldur

Tilboð:
2ja daga pakkar:
Flokkur Z : Hyundai i10 3ja dyra (eða sambærilegt), 2 dagar og 150 km, skattur og kaskótrygging innifalin, kr. 7.900 allur pakkinn í 2 daga
Flokkur A ; VW Polo 5 dyra (eða sambærilegt), 2 dagar og 150 km, skattur og kaskótrygging innifalin, kr. 8.900 allur pakkinn í 2 daga
Flokkur N ; Skoda Oktavia 2wd station (eða sambærilegt), 2 dagar og150 km, skattur og kaskótrygging innfalin, kr. 11.900 allur pakkinn í 2 daga

3ja daga pakkar:
Flokkur Z : Hyundai i10 3ja dyra (eða sambærilegt), 3 dagar og 200 km, skattur og kaskótrygging innifalin, kr. 9.900 allur pakkinn í 3 daga
Flokkur A ; VW Polo 5 dyra (eða sambærilegt), 3 dagar og 200 km, skattur og kaskótrygging innifalin, kr. 10.900 allur pakkinn í 3 daga
Flokkur N ; Skoda Oktavía 2wd station (eða sambærilegt), 3 dagar og 200 km, skattur og kaskótrygging innifalin, kr. 14.900 allur pakkinn í 3 daga

Tengiliður: Bernharð Már Sveinsson, bms@holdur.is, s. 461-6009 og gsm 840-6009 og merkja pöntunina „Flokksráðsfundur XD“

Gisting:

Reykjavík Lights Hotel, Suðurlandsbraut 12

Tilboðsverð: Eins manns herbergi kr. 22.900 nóttin og tveggja manna herbergi kr. 25.900 nóttin og morgumatur er innifalin í gistingunni ásamt þráðlausu interneti
Tengiliður: reykjaviklights@keahotels.is og s. 513 9000
Skilyrði: Hringja þarf í tengiliðinn eða senda honum tölvupóst og vitna í bókunar-númerið „Flokksfundur XD 2016“ til að fá tilboðsverðin og greiða með kreditkorti sem gefa þarf upp við bókunna. Afbókunarskilmálar eru 48 klst annars verður fyrsta nóttina skuldfærð af kreditkortinu

Loft Hostel, Bankastræti 7

Tilboðsverð: Stök rúm í herbergi með öðrum gestum kr. 4.600 til kr. 4.900 með sameiginlegu baðherbergi innan „dorm“ fyrir gestina, sem eru þar, sem geta verið frá 6 til 8 manns. Læstur skápur fylgir með
Tengiliður: reykjavik@hostel.is og vísa í „HI member rate“ fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Skilyrði: Rúmföt innifalin í verði en greiða þarf fyrir morgunverðahlaðborð kr. 1.550. Nauðsynlegt er að panta herbergi þarna sem fyrst

Reykjavík Downtown Hostel, Vestugötu 17

Tilboðsverð: Stök rúm í herbergi með öðrum gestum kr. 4.250 til kr. 5.400 með sameiginlegu baðherbergi innan „dorm“ fyrir gestina, sem eru þar, sem geta verið frá 4 til 10. Læstur skápur fylgir með
Tengiliður: reykjavik@hostel.is og vísa í „HI member rate“ fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Skilyrði: Rúmföt innifalin í verði en greiða þarf fyrir morgunverðahlaðborð kr. 1.550. Nauðsynlegt er að panta herbergi þarna sem fyrst

Downtown Reykjavík apartments, Rauðarárstíg 31

Tilboðsverð: Eins manns herbergi kr. 23.288 og innifalið er þráðlaust net
Tengiliður: info@dra.is
Skilyrði: Senda þarf tölvupóst til að panta en ofangreint verð er með 7% afslætti sem á að fá við beina bókun í gegnum netfangið hér fyrir ofan

Hotel Orkin, Brautarholti 29

Tilboðsverð: Eins manns herbergi kr. 22.277 nóttin og tveggja manna herbergi kr. 25.618 nóttin og morgunverðarhlaðborð er innifalin í gistingunni.
Tengiliður: info@hotelorkin.is

Grand Hótel, Sigtúni 38

Tilboðsverð: Tveggja manna herbergi kr. 29.800 nóttin og morgumatur er innifalin í gistingunni ásamt fríu wifi
Tengiliður: johann@grand.is, s. 514-8001
Skilyrði: Hringja þarf í tengiliðinn eða senda honum tölvupóst og vitna í bókunar-númerið 230612 til að fá tilboðsverðin