Dagskrá flokksráðsfundar

FLOKKSRÁÐS- OG FORMANNAFUNDUR

 1. SEPTEMBER 2016 í LAUGARDALSHÖLL

 

 

DAGSKRÁ

 

Fundarstjórar Aldís Hafsteinsdóttir og Einar K. Guðfinsson

09:00 – 09:30          Skráning

09:30 – 09:50          Setning

 

Kynning á drögum að stjórnmálaályktun fundarins

09:50 – 10:50          Formenn málefnanefnda kynna kosningaáherslur nefndanna

 • Hildur Sverrisdóttir, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 • Þorkell Sigurlaugsson, allsherjar- og menntamálanefnd
 • Ari Edwald, atvinnuveganefnd
 • Herdís Anna Þorvaldsdóttir, efnahags- og viðskiptanefnd
 • Sigrún Jenný Barðadóttir, fjárlaganefnd
 • Laufey Sif Lárusdóttir, umhverfis- og samgöngunefnd
 • Gunnlaugur Snær Ólafsson, utanríkismálanefnd
 • Bergur Þorri Benjamínsson, velferðarnefnd

10:50 – 11:50          Framtíðarfólk í framboði

 • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins
 • Albert Guðmundsson, frambjóðandi í Reykjavík norður
 • Ísak Ernir Kristinsson, frambjóðandi í Suðurkjördæmi
 • Elvar Jónsson, frambjóðandi í Norðaustur
 • Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, frambjóðandi í Suðvesturkjördæmi
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir,frambjóðandi Norðvestur

 

11:50 – 13:00          Hádegishlé.  Veitingasala verður í Laugardalshöllinni

 

13:00 – 13:15          Haraldur Benediktsson, oddviti Norðvesturkjördæmi

 • Páll Magnússon, oddviti Suðurkjördæmis
 • Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri

 

13:15 – 14:15          Stjórnmálaályktun

 • Umræður og samþykkt

 

14:15 – 14:30 

 • Kristján Þór Júlíusson, oddviti í Norðausturkjördæmi
 • Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti í Reykjavík norður
 • Ólöf Nordal, varaformaður og oddviti í Reykjavík suður

 

14:30 – 15:00          Kaffihlé

 

15:00-15:20             Ari Eldjárn. Hin hliðin.

 

15:20 – 16:20          Oddvitar sitja fyrir svörum

 

16:20 – 16:40         Hafrún Kristjánsdóttir. Hvað geta stjórnmálin lært af   íþróttum?

 

16:40                         Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn

                                   Frambjóðendur á svið

 

17:15 – 19:00          Hanastél í Valhöll