Um þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi

Í dag kemur þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins saman til fundar í Reykjavík. Reglulegt samstarf Alþingis og Evrópuþingsins er mikilvægt og á sér þrjátíu ára...

„Konur, sækjum fram!”

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður. Um þessar mundir eru flokkar landsins að velja fólk á framboðslista sína fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í Sjálfstæðisflokknum...

Landsréttur tekur til starfa

Ný lög um dómstóla tóku gildi 1. janúar. Fyrsti starfsdagur Landsréttar er í dag. Hugmyndin að stofnun nýs milldómstigs á rætur að rekja nokkra...

Ákall um aðgerðir

Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Það er engum vafa undirorpið að í aðdraganda síðustu kosninga til Alþingis kölluðu kjósendur eftir úrbótum í...

Tortryggni og risaskref í átt til jafnræðis

Eftir Óla Björn Kárason: "Ein forsenda þess að helstu stofnanir samfélagsins öðlist að nýju traust almennings er að eyða grunsemdunum og tryggja jafnræði borgaranna." Vinnuvikan...

Kaupmáttur og aldraðir

Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem...

Menntun til framtíðar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að mennta­mál skuli hafa fengið aukið vægi í stjórn­má­laum­ræðu á síðustu dög­um. Ástæðan er þó...

„Einn góðan bíl, takk”

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins.  Leigu­bílaþjón­usta hér á landi fel­ur í sér ein­ok­un, stöðnun og skort á ný­sköp­un sem kem­ur helst niður á...

Var allt betra hér áður fyrr?

Í aðdraganda þessara kosninga ber á því að allt of margir tala niður þann mikla árangur sem við Íslendingar höfum sameiginlega náð. Miklu máli...

Bætt lýðheilsa – þjóðhagslega hagkvæmt

Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu. Hið opinbera á...