Ógnvænleg þróun í Tyrklandi

Mörgum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna ástandsins í Tyrklandi og er ekki að undra. Tyrkland er eitt af 28 aðildarþjóðum Atlantshafsbandalagsins...

Sjálfstæð peningastefna í opnu hagkerfi

Það eru ávallt mikil tíðindi þegar seðlabankastjórar tala. Helstu tíðindi seðlabankastjóra nútímans eru vaxtatilkynningar, ákvarðanir á stýrivöxtum sem ákvarða vexti í öðrum viðskiptum í...

Donald Trump, Nató og Ísland

Verði Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember næstkomandi má búast við stefnubreytingu Bandaríkjanna hvað varðar Nató sem eru mjög óheillavænlegar að mínu mati. ...

Ósanngjörn skattheimta í nafni umhverfisverndar

Vörugjöld af bifreiðum eru í dag breytileg eftir skráðri losun koltvísýrings og eru á bilinu 10-65%. Þessu til viðbótar er 24% virðisaukaskattur lagður ofan...

Vökult auga stjórnlyndrar elítu

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sagt merki um heilbrigt og opið starf stjórnmálaflokks að leyfa flokksmönnum að velja á framboðslista, en allt undir...

Um þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi

Í dag kemur þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins saman til fundar í Reykjavík. Reglulegt samstarf Alþingis og Evrópuþingsins er mikilvægt og á sér þrjátíu ára...

Sáttaleið um íslenskan landbúnað

Flest erum við sammála um að vilja öflugan landbúnað á Íslandi. Við viljum hafa blómlegar byggðir til sveita og halda sérkennum íslenskrar matvælaframleiðslu. Matvælaöryggi...

Kaupmáttur og aldraðir

Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem...

Tortryggni og risaskref í átt til jafnræðis

Eftir Óla Björn Kárason: "Ein forsenda þess að helstu stofnanir samfélagsins öðlist að nýju traust almennings er að eyða grunsemdunum og tryggja jafnræði borgaranna." Vinnuvikan...

Tækifæri Ríkisútvarpsins

Tilgangur laga um ríkisútvarp í almannaþágu er að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi. Stofnuninni er einnig ætlað...