Frelsi og val – fyrir alla

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því...

Útgjaldaboginn spenntur til hins ýtrasta

Óli Björn Kárason, þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Gangi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar eftir verða útgjöld ríkissjóðs, án fjármagnskostnaðar, um 132 milljörðum króna hærri árið 2023...

Ógnvænleg þróun í Tyrklandi

Mörgum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna ástandsins í Tyrklandi og er ekki að undra. Tyrkland er eitt af 28 aðildarþjóðum Atlantshafsbandalagsins...

Frakkar, Özil, Pia og við

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: „Til hamingju með heimsmeistaratitilinn, Afríka!“ – Þannig mælti Trevor Noah, stjórnandi bandaríska spjallþáttarins The Daily Show, eftir að Frakkar...

Öflug sauðfjárrækt til framtíðar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur var það eitt fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar í desember sl. að bregðast...

Fjögurra milljarða króna forskot

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Það er nauðsyn­legt að hugsa reglu­lega um hlut­verk stofn­ana rík­is­ins, hvort fjár­magn sé vel nýtt og...

Byggðastefna byggist á valfrelsi

Óli Björn Kárason, þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Í fyrsta skipti í 150 ár fer íbú­um í sveit­um lands­ins fjölg­andi. Á sjö árum hef­ur...

,,Að gæta hennar gildir hér og nú“ 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður. ,,Að gæta hennar gildir hér og nú“  Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi...

Um harðfylgi, ólík sjónarhorn og blinda bletti

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Úr ólíkum áttum Þekkt teikning sýnir tvo menn horfa á tölu sem skrifuð hefur verið á jörðina á milli...

Frelsisstefnan á áttavitanum

Katrín Atladóttir, 6. sæti í Reykjavík: Enginn getur sest niður og skýrt frá öllu hann hyggst gera í nýju starfi næstu fjögur árin. Því er...