Ráðdeild skilar árangri í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Í Hafnarfirði munum við halda áfram á sömu braut og sýna ábyrgð og ráðdeild í rekstrinum..." Viðsnúninginn í rekstri Hafnarfjarðarbæjar á milli...

„Konur, sækjum fram!”

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður. Um þessar mundir eru flokkar landsins að velja fólk á framboðslista sína fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í Sjálfstæðisflokknum...

Við áramót

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins Við áramót Þrátt fyrir umrót á pólitíska sviðinu hefur árið verið Íslendingum gott og sennilega hefur aldrei verið betra að...

Tortryggni og risaskref í átt til jafnræðis

Eftir Óla Björn Kárason: "Ein forsenda þess að helstu stofnanir samfélagsins öðlist að nýju traust almennings er að eyða grunsemdunum og tryggja jafnræði borgaranna." Vinnuvikan...

Sjálfstæð peningastefna í opnu hagkerfi

Það eru ávallt mikil tíðindi þegar seðlabankastjórar tala. Helstu tíðindi seðlabankastjóra nútímans eru vaxtatilkynningar, ákvarðanir á stýrivöxtum sem ákvarða vexti í öðrum viðskiptum í...

Lánshæfiseinkunn – hvað er það?

Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk,...

 Trúin á framtíðina

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Trúin á framtíðina Í árslok er við hæfi að velta fyrir sér framtíðinni, nánar tiltekið: Hvaða augum lítum við...

Bessastaðir

Bessastaðir á Álftanesi eiga sér um þúsund ára sögu með þjóðinni. Sennilega hefst búseta þar fljótlega eftir að land byggðist. Það er svo eftir...

Flatur tekjuskattur og stiglækkandi persónuafsláttur

Óli Björn Kárason þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar  Í upp­hafi eru tvær staðhæf­ing­ar: Lög um tekju­skatt frá 2013 eru lík­ari bútasaumi en heild­stæðri lagaum­gjörð....

Sáttaleið um íslenskan landbúnað

Flest erum við sammála um að vilja öflugan landbúnað á Íslandi. Við viljum hafa blómlegar byggðir til sveita og halda sérkennum íslenskrar matvælaframleiðslu. Matvælaöryggi...